ungur / yngri / yngra

Miðmynd lýsingarorðsins ungur er yngri í öllum föllum, tölum og kynjum nema í hvorugkyni eintölu en þá er það yngra. Í eldra máli beygðist karlkyn eintölu svo: yngri, yngra, yngra, yngra.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki