brjóstsykur

Orðið brjóstsykur er hvorugkynsnafnorð í eintölu líkt og orðið sykur. Í stað þess að tala um marga brjóstsykra er hægt að tala um marga brjóstsykursmola.

eintala
nf. brjóstsykur
þf. brjóstsykur
þg. brjóstsykri
ef. brjóstsykurs
Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki