aðal-

Forskeytið aðal- er ávallt ritað áfast orðinu sem það stendur með: aðallega, aðalsetning, aðalræðismaður, aðalstyrktaraðili, aðalsamstarfsaðili.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki