kvörtun / kvörtunar-

Þegar nafnorðið kvörtun er fyrri liður í samsettu orði stendur það í eignarfalli eintölu (kvörtunar), dæmi: kvörtunarbréf, kvörtunarefni, kvörtunartónn.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki