komandi / komanda

Orðasamböndin á sumri komanda og á hausti komanda eru leifar úr eldra máli þegar lýsingarháttur nútíðar beygðist.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki