útvaldur / útvalinn

Í nútímamáli beygist lýsingarorðið útvalinn yfirleitt þannig:

karlkyn kvenkyn hvorugkyn
et. nf. útvalinn útvalin útvtalið
þf. útvalinn útvalda útvalið
þg. útvöldum útvalinni útvöldu
ef. útvalins útvalinnar útvalins
ft. nf. útvaldir útvaldar útvalin
þf. útvalda útvaldar útvalin
þg. útvöldum útvöldum útvöldum
ef. útvalinna útvalinna útvalinna

Nokkrar aðrar beygingarmyndir eru notaðar samhliða þeim sem hér komu fram, þær eru: útvaldur (nf. et. kk.), útvaldan (þf. et. kk.), útvaldri (þg. et. kv.), útvaldrar (ef. et. kv.), útvaldra (ef. ft. í öllum kynjum).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki