stofn / orðstofn

Stofn orðs finnst á eftirfarandi hátt:

1) Stofn sterkt beygðra nafnorða er venjulega að finna í þolfalli eintölu. Dæmi: hest af hestur.

2) Stofn sagnorða er að finna í nafnhætti að a-inu slepptu. Dæmi: ver af vera.

3) Stofn lýsingarorða er að finna í kvenkyni eintölu. Dæmi: falleg af fallegur.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki