fær / fært

Í setningunni hann sá sér fært um að gera við þakið hefur slegið saman orðasamböndunum sjá sér fært og vera fær um. Réttara væri að segja hann sá sér fært að gera við þakið.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki