siðferði / siðfræði

Það er ekki endilega það sama að tala um siðferði og siðfræði.

1) Orðið siðferði merkir: hegðun með tilliti til siðgæðis.

2) Orðið siðfræði merkir: fræðigrein um rétta hegðun o.fl.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki