einleitur / einsleitur

Orðin einsleitur og einleitur eru bæði notuð um eitthvað sem er tilbrigðalaust eða tilbrigðalítið. Íslenska þjóðin er af mörgum talin frekar einsleit.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki