nám

Í samsettum orðum þar sem orðið nám er fyrri liðurinn er eignarfall eintölu (náms) mun algengara en stofn orðsins (nám).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki