gýgur

Nafnorðið gýgur er kvenkynsorð.

eintala fleirtala
nf. gýgur gýgjar
þf. gýgi gýgjar
þg. gýgi gýgjum
ef. gýgjar gýgja

Athuga þó að þolfallið gýg finnst í orðasambandinu eitthvað er unnið fyrir gýg.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki