ala

Talað er um að ala á einhverju í merkingunni: magna eitthvað upp (oftast eitthvað neikvætt eins og fordóma eða óánægju). Hann ól á fordómum í garð fjölskyldunnar með framferði sínu. Slæmur aðbúnaður elur á óánægju starfsmanna verksmiðjunnar.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki