renna (so.)

1) Þegar sögnin renna er áhrifslaus, dæmi: ég rann niður brekkuna, beygist hún sterkt.
Kennimyndir: renna, rann, runnum, runnið. Nt. renn. Vh. þt. rynni.

2) Þegar sögnin renna er áhrifssögn, ég renni mér niður brekkuna, beygist hún veikt.
Kennimyndir: renna, renndi, rennt. Nt. renni. Vh. þt. renndi.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki