vernd / verndun

Orðin vernd og verndun merkja ekki alveg það sama.

1) Orðið vernd merkir: skjól, hlíf.

2) Orðið verndun merkir: það að vernda, sbr. verndun umhverfisins.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki