girða / gyrða

Athuga að rugla ekki saman sögnunum gyrða og girða.

1) Sögnin gyrða merkir: spenna belti eða ól um.

2) Sögnin girða merkir: gera girðingu eða garð.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki