elda

Sögnin elda getur bæði beygst veikt og sterkt:

1) Elda, eldaði, eldað. Nt. elda. Hann eldar mat.

2) Elda, elti/eldi, elt. Nt. eldi. Það eldir af degi. Þeir eltu saman grátt silfur. Eftir veikindin eltist hann fljótt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki