fémæti

Það er ekkert sem mælir gegn því að orðið fémæti geti bæði verið í eintölu og fleirtölu, sbr. orðið verðmæti. Venjan er þó að nota orðið frekar í eintölu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki