útskrifa / útskrifast

Sögnin útskrifa getur tekið með sér ýmsar forsetningar (af, frá og úr) allt eftir því hvað á eftir kemur. Sjúklingurinn verður útskrifaður af spítalanum á morgun. Ég útskrifaðist frá Háskóla Íslands. Langflestir útskrifast úr menntaskóla. Hann útskrifast af bóknámssviði en hún af tæknibraut.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki