snjór / renna

Ekki þekkist að segja snjóinn rennir í sömu merkingu og snjóinn skefur. Hins vegar er sagt fjörðinn rennir (=frystir), það er farið að renna (=skafa).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki