burst / mænir

Orðin burst og mænir merkja ekki það sama. Burst er efsti hluti hússtafns en mænir er hæsti hluti risþaks á húsi, þekjumót.  Burst gat þó líka merkt brík eftir endilöngum mæni ([:Isl. ordabok:Íslensk orðabók]).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki