allir

Algengast er að nota eftirfarandi orðasamband í karlkyni og segja allir sem einn. Það mælir þó ekkert á móti því að hafa það í kvenkyni, allar sem ein, eða hvorugkyni, öll sem eitt.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki