eka

Evrópumyntin ECU (undanfari evrunnar) var nefnd eka á íslensku. Orðið beygist svona:

eintala fleirtala
nf. eka ekur
þf. eku ekur
þg. eku ekum
ef. eku ekna

Nánar um eignarfall fleirtölu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki