Inúíti / inúíti

Ef litið er á Inúíta sem eina þjóð, eins og margir þeirra sjálfra gera, má vel rita orðið með stórum staf. Ritháttur með litlum staf, inúítar, á hins vegar við ef litið er á þá sem þjóðflokk.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki