nýsigögn / nýsitæki

Orðið nýsigögn merkir það sama og nýsitæki: kennslu- eða fræðslutæki sem skírskotar til heyrnar og sjónar nemenda á víðara sviði en lesmál eitt og tal fræðarans (t.d. hljóðband, útvarp, skyggnur, kvikmyndir) ([:Isl. ordabok:Íslensk orðabók]).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki