bíldur

Orðið bíldur, eins og í götuheitinu Bíldshöfði, getur merkt skv. Íslenskri orðabók:

1. Blóðtökuverkfæri.

2. Blettur á kindarhaus.

3. Bíldóttur hrútur eða sauður.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki