Þrándur í Götu

Orðasambandið vera einhverjum Þrándur í Götu er komið úr Færeyingasögu (þáttur í Ólafs sögu helga). Þar segir frá Þrándi á bænum Götu í Færeyjum sem stóð gegn skattlagningu Ólafs konungs helga í Færeyjum.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki