Planck-fasti / Planckfasti / plankfasti

Bæði kemur til greina að rita Planck-fasti og Planckfasti. Ef orðið er aðlagað til fulls að íslenskum rithætti verður útkoman plankfasti. Ekki er lengur ritaður stór stafur vegna þess að við breyttan rithátt eru tengslin við sérnafnið ekki lengur fyrir hendi.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki