annar / tugur / hundrað / þúsund / milljón

Rétt er að segja á annan tug manna, ekki á annan tug menn. Sömuleiðis á annað hundrað manna, á annað þúsund manna og á aðra milljón manna.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki