sjónarmið

Orðið sjónarmið er bæði notað í eintölu og fleirtölu. Töluorð, sem með því standa, eru því orðin eitt, tvö, þrjú, fjögur o.s.frv. Það komu fram þrjú sjónarmið á fundinum en aðeins eitt þeirra var tekið til umræðu.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki