beygja (so.)

Þegar sögnin beygja er notuð um akstur bíls tekur hún ekki andlag. Bíllinn beygði til hægri. Beygðu hérna. Ég beygði til hægri í staðinn fyrir til vinstri. Setningin beygja bílnum er líklega orðin til fyrir ensk áhrif (turn the car).

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki