kvöld

Það er mjög á reiki í samfélaginu hvenær talið er að komið sé kvöld. Hjá Ríkisútvarpinu er það klukkan sex þegar lesnar eru kvöldfréttir. Þorri landsmanna skynjar líklega upphaf kvölds þegar sest er að kvöldmatnum, þ.e. á bilinu sex til átta.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki