skammstöfun / tvíhljóð

Við skammstöfun orðs er ekki eðlilegt að kljúfa tvíhljóð og skammstafa t.d. orðið lífeyrir lífe.. Eðlilegast er að nota tákn um hljóðið í heild, sbr. skammstöfunin au. fyrir orðið aurar.

Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki