í / á

Sagt er að efni sé í íláti ef átt er við að það sé ofan í því. Sé efnið vökvi er líka hægt að nota forsetninguna á í sömu merkingu. Hún hafði með sér vatn á brúsa. Er kaffi á könnunni? Það er nóg bensín á bílnum.


Deila:
  • Senda á Facebook
  • Senda á Twitter
  • Senda tengil í tölvupósti
  • Prentvæn útgáfa
  • Setja síðu í bókamerki